Tár féllu er harmi slegið lið Kansas vann sinn annan leik í vetur 3. desember 2012 09:26 Leikmenn Kansas biðja saman fyrir leik í gær. Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1 NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira