Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2012 21:18 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Grindavíkingar unnu nauman sigur á Fjölni í Grindavík, 101-98, þar sem Fjölnismenn unnu upp ellefu stiga forskot í fjórða leikhlutanum og voru komnir einu stigi yfir þegar 56 sekúndur voru eftir. Grindvíkingar voru hinsvegar sterkari á lokamínútunum og tryggðu sér sigur. Þór úr Þorlákshöfn vann Snæfell í deildarleik félaganna í Hólminum fyrir helgi og tryggði sér þar með toppsætið yfir jólin. Snæfellingar hefndu fyrir tapið með því að slá Þórsliðið út úr bikarnum á sama stað í kvöld þar sem Jay Threatt fór á kostum og var með 27 stig og 10 stoðsendingar. Snæfell vann leikinn 91-83. 1. deildarlið Vals og Reynis úr Sandgerði komust áfram í átta liða úrslitin á föstudag og laugardag en lokaleikur sextán liða úrslitanna fer síðan fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum annað kvöld þegar 1. deildarlið Hauka tekur á móti ÍR.Úrslitin í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í dag:Grindavík-Fjölnir 101-98 (20-21, 34-28, 27-21, 20-28)Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 11/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/7 fráköst/3 varin skot, Björn Steinar Brynjólfsson 6.Fjölnir: Jón Sverrisson 24/18 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 20/6 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 19/14 fráköst, Paul Anthony Williams 16/8 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Tómas Heiðar Tómasson 7, Gunnar Ólafsson 3.Stjarnan-KFÍ 97-78 (15-21, 26-19, 31-17, 25-21)Stjarnan: Brian Mills 26/6 fráköst, Jovan Zdravevski 18, Justin Shouse 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 11/10 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 8/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 3/5 fráköst.KFÍ: Tyrone Lorenzo Bradshaw 20/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 17, Jón Hrafn Baldvinsson 13, Mirko Stefán Virijevic 11/5 fráköst, Damier Erik Pitts 10/8 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 5, Leó Sigurðsson 2.Haukar b-Njarðvík 57-112 (17-27, 16-26, 12-29, 12-30)Haukar b: Sveinn Ómar Sveinsson 15/10 fráköst, Daníel Örn Árnason 12/4 fráköst, Emil Örn Sigurðarson 8, Gunnar Birgir Sandholt 6/4 fráköst, Kristinn Geir Pálsson 4, Haraldur Örn Sturluson 4, Gunnlaugur Már Briem 3/4 fráköst, Marel Örn Guðlaugsson 3, Elvar Steinn Traustason 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 18, Oddur Birnir Pétursson 16, Maciej Stanislav Baginski 15/6 stolnir, Ágúst Orrason 13, Magnús Már Traustason 13, Ólafur Helgi Jónsson 12/8 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Marcus Van 6/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 fráköst, Nigel Moore 2, Brynjar Þór Guðnason 1.Keflavík-Hamar 93-75 (17-10, 25-22, 24-20, 27-23)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 23/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 14/18 fráköst, Andri Daníelsson 13/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5, Hafliði Már Brynjarsson 3, Andri Þór Skúlason 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 14/19 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 5, Lárus Jónsson 5, Bjartmar Halldórsson 4/5 fráköst.Snæfell-Þór Þ. 91-83 (25-30, 25-20, 22-18, 19-15)Snæfell: Jay Threatt 27/4 fráköst/10 stoðsendingar, Asim McQueen 21/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 11, Ólafur Torfason 9, Sveinn Arnar Davíðsson 9, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7.Þór Þ.: David Bernard Jackson 23/4 fráköst, Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 16/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 9, Guðmundur Jónsson 5/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira