Guðmundur Björgvinsson hestaíþróttmaður ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 12:49 Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi. Mynd/Eiðfaxi.is Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði. Hestar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði.
Hestar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira