Guðmundur Björgvinsson hestaíþróttmaður ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 12:49 Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi. Mynd/Eiðfaxi.is Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði. Hestar Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði.
Hestar Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira