Matthías Máni í einangrun í tvær vikur 24. desember 2012 12:48 Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Fleiri fréttir Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Sjá meira
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Fleiri fréttir Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Sjá meira