Messi brýtur niður markamúra 29. október 2012 08:00 Messi fagnar hér 300. markinu um helgina. Hann lætur sér fátt um finnast og segir að það eina sem skipti máli sé gengi liðsins.nordicphotos/getty Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum. 270 mörk komu í leik með Barcelona og 31 með argentínska landsliðinu. 246 mörk voru skoruð með hinum fræga vinstri fæti hans. 41 mark er skorað með hægri fæti. 12 sinnum skallaði Messi í netið, hann hefur skorað eitt mark með búknum og svo eitt ólöglegt mark með hendinni. Þessi litli snillingur, sem er aðeins 169 sentimetrar á hæð, er nú búinn að skora 73 mörk á þessu ári. Brasilíumaðurinn Pelé skoraði mest 75 mörk á einu ári en það gerði hann árið 1959. Þjóðverjinn Gerd Müller á þó markametið fyrir eitt ár en það er 85 mörk og sett árið 1972. „Að slá þetta met hans Pelé er það síðasta sem ég hef áhyggjur af. Við unnum erfiðan útileik og það er það eina sem skiptir máli," sagði hinn hógværi Messi sem er ávallt auðmýktin uppmáluð og stígur ekki feilspor utan vallar frekar en innan hans. Mörkin eru orðin 44 í spænsku deildinni á þessu ári en Cristiano Ronaldo átti metið. Það voru 43 mörk og sett á síðasta ári. Messi fær gullskóinn í dag þar sem hann var markahæsti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum. Án þeirra gæti ég aldrei hafa náð þessum árangri," bætti hinn lítilláti Messi við. Síðasta tímabil var lyginni líkast hjá Argentínumanninum en hann hefur ekki slegið slöku við í vetur. Hann er þegar búinn að skora 17 mörk í 14 leikjum í vetur. Hann er þess utan búinn að leggja upp sex mörk en Cristiano Ronaldo á enn eftir að leggja upp mark á þessari leiktíð. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum. 270 mörk komu í leik með Barcelona og 31 með argentínska landsliðinu. 246 mörk voru skoruð með hinum fræga vinstri fæti hans. 41 mark er skorað með hægri fæti. 12 sinnum skallaði Messi í netið, hann hefur skorað eitt mark með búknum og svo eitt ólöglegt mark með hendinni. Þessi litli snillingur, sem er aðeins 169 sentimetrar á hæð, er nú búinn að skora 73 mörk á þessu ári. Brasilíumaðurinn Pelé skoraði mest 75 mörk á einu ári en það gerði hann árið 1959. Þjóðverjinn Gerd Müller á þó markametið fyrir eitt ár en það er 85 mörk og sett árið 1972. „Að slá þetta met hans Pelé er það síðasta sem ég hef áhyggjur af. Við unnum erfiðan útileik og það er það eina sem skiptir máli," sagði hinn hógværi Messi sem er ávallt auðmýktin uppmáluð og stígur ekki feilspor utan vallar frekar en innan hans. Mörkin eru orðin 44 í spænsku deildinni á þessu ári en Cristiano Ronaldo átti metið. Það voru 43 mörk og sett á síðasta ári. Messi fær gullskóinn í dag þar sem hann var markahæsti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum. Án þeirra gæti ég aldrei hafa náð þessum árangri," bætti hinn lítilláti Messi við. Síðasta tímabil var lyginni líkast hjá Argentínumanninum en hann hefur ekki slegið slöku við í vetur. Hann er þegar búinn að skora 17 mörk í 14 leikjum í vetur. Hann er þess utan búinn að leggja upp sex mörk en Cristiano Ronaldo á enn eftir að leggja upp mark á þessari leiktíð.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira