Fjögur félög efst og jöfn í körfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2013 21:09 Mynd/Valli Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Sjá meira
Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Sjá meira