Keflavík skellti Grindavík | Skallarnir unnu fyrir norðan 10. janúar 2013 21:12 Fínn leikur Sigurðar Þorsteinssonar dugði ekki til fyrir Grindavík. Grindavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur er nágrannar þeirra frá Keflavík komu í heimsókn í Röstina. Grindavík leiddi með níu stigum í hálfleik en gestirnir komu sterkir til leiks í síðari hálfleik. Tóku öll völd á vellinum og unnu flottan sigur. Páll Axel Vilbergsson fór síðan á kostum á Króknum þar sem Skallarnir unnu flottan útisigur á Stólunum. Grindavík er þrátt fyrir tapið enn á toppi deildarinnar en Keflavík er í sjötta sæti. Skallagrímur er í sjöunda sæti en Stólarnir sitja á botninum.Úrslit:Tindastóll-Skallagrímur 72-85 (19-28, 16-20, 19-18, 18-19) Tindastóll: George Valentine 20/19 fráköst/3 varin skot, Drew Gibson 13, Svavar Atli Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Sigtryggur Arnar Björnsson 5, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Þorbergur Ólafsson 0. Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 28/4 fráköst, Carlos Medlock 21/8 fráköst/5 stolnir, Haminn Quaintance 17/15 fráköst, Davíð Ásgeirsson 7, Trausti Eiríksson 4, Sigmar Egilsson 3, Hörður Helgi Hreiðarsson 3/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 2, Orri Jónsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Grindavík-Keflavík 98-106 (28-28, 34-25, 23-35, 13-18) Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst, Samuel Zeglinski 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ryan Pettinella 2, Davíð Ingi Bustion 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0. Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27, Darrel Keith Lewis 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 22/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Billy Baptist 19/12 fráköst, Valur Orri Valsson 12, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Grindavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur er nágrannar þeirra frá Keflavík komu í heimsókn í Röstina. Grindavík leiddi með níu stigum í hálfleik en gestirnir komu sterkir til leiks í síðari hálfleik. Tóku öll völd á vellinum og unnu flottan sigur. Páll Axel Vilbergsson fór síðan á kostum á Króknum þar sem Skallarnir unnu flottan útisigur á Stólunum. Grindavík er þrátt fyrir tapið enn á toppi deildarinnar en Keflavík er í sjötta sæti. Skallagrímur er í sjöunda sæti en Stólarnir sitja á botninum.Úrslit:Tindastóll-Skallagrímur 72-85 (19-28, 16-20, 19-18, 18-19) Tindastóll: George Valentine 20/19 fráköst/3 varin skot, Drew Gibson 13, Svavar Atli Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Sigtryggur Arnar Björnsson 5, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Þorbergur Ólafsson 0. Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 28/4 fráköst, Carlos Medlock 21/8 fráköst/5 stolnir, Haminn Quaintance 17/15 fráköst, Davíð Ásgeirsson 7, Trausti Eiríksson 4, Sigmar Egilsson 3, Hörður Helgi Hreiðarsson 3/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 2, Orri Jónsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.Grindavík-Keflavík 98-106 (28-28, 34-25, 23-35, 13-18) Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst, Samuel Zeglinski 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ryan Pettinella 2, Davíð Ingi Bustion 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0. Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27, Darrel Keith Lewis 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 22/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Billy Baptist 19/12 fráköst, Valur Orri Valsson 12, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira