Merkel hvatti leiðtoga til þess að halda einbeitingu Magnús Halldórsson skrifar 25. janúar 2013 01:04 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefðu skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. Í frétt New York Times kemur fram að Merkel hefði lagt áherslu á að stjórnmálaleiðtogar þyrftu að hafa úthald og hafa trú á þeim áætlunum sem þegar hefðu verið samþykktar til þess að bæta stöðu efnahagsmála, ekki síst í Evrópu. „Seðlabanki Evrópu hefur gert mikið [...] Það hvílir á okkur pólitísk skylda að vinnuna heimavinnuna okkar," sagði Merkel m.a. í ræðu sinni. Staða efnahagsmála í Evrópu hefur verið erfið undanfarin misseri, sé horft á meðaltalstölur fyrir álfuna. Atvinnuleysi mælist nú ríflega ellefu prósent, en mikill munur er þó að stöðu mála í Suður-Evrópu og Norður-Evrópu. Alvarlegust er staðan á Spáni, Ítalíu, Portúgal, Ítalíu og Grikklandi, en þrátt fyrir batamerki að undanförnu í þessum löndum er atvinnuleysi enn mikið. Á Spáni mælist nú tæplega 26 prósent atvinnuleysi, samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Sjá má frétt New York Times um ræðu Merkel hér. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefðu skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. Í frétt New York Times kemur fram að Merkel hefði lagt áherslu á að stjórnmálaleiðtogar þyrftu að hafa úthald og hafa trú á þeim áætlunum sem þegar hefðu verið samþykktar til þess að bæta stöðu efnahagsmála, ekki síst í Evrópu. „Seðlabanki Evrópu hefur gert mikið [...] Það hvílir á okkur pólitísk skylda að vinnuna heimavinnuna okkar," sagði Merkel m.a. í ræðu sinni. Staða efnahagsmála í Evrópu hefur verið erfið undanfarin misseri, sé horft á meðaltalstölur fyrir álfuna. Atvinnuleysi mælist nú ríflega ellefu prósent, en mikill munur er þó að stöðu mála í Suður-Evrópu og Norður-Evrópu. Alvarlegust er staðan á Spáni, Ítalíu, Portúgal, Ítalíu og Grikklandi, en þrátt fyrir batamerki að undanförnu í þessum löndum er atvinnuleysi enn mikið. Á Spáni mælist nú tæplega 26 prósent atvinnuleysi, samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Sjá má frétt New York Times um ræðu Merkel hér.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent