Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum 22. febrúar 2013 06:17 Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Þar að auki leggur ráðið til við þingið að ellilífeyrisgreiðslur til opinberra starfsmanna hefjist ekki fyrr en þeir hafa náð 63 ára aldri. Í dag er miðað við 61 árs aldur. Reiknað er með að þessar tillögur ráðsins verði teknar til umræðu á yfirstandandi þingi. Í frétt um málið í Göteborg Posten kemur fram að eftirlaunaráðið hafi verið stofnað á vegum núverandi ríkisstjórnar Svíþjóðar árið 2011. Því var ætlað að móta tillögur sem tækju mið af því að meðalaldur Svía hækkar stöðugt og að bilið milli þeirra sem eru á eftirlaunum og starfandi fólks minnkar stöðugt. Fram kemur í Göteborg Posten að í núverandi kerfi er mögulegt fyrir fólk að fara á eftirlaun þegar við 55 ára aldurinn. Þessi aldursmörk vill eftirlaunaráðið hækka en ekki kemur fram um hve mörg ár. Skýrsla eftirlaunaráðsins með þessum tillögum og fleirum verður gerð opinber í apríl n.k. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Þar að auki leggur ráðið til við þingið að ellilífeyrisgreiðslur til opinberra starfsmanna hefjist ekki fyrr en þeir hafa náð 63 ára aldri. Í dag er miðað við 61 árs aldur. Reiknað er með að þessar tillögur ráðsins verði teknar til umræðu á yfirstandandi þingi. Í frétt um málið í Göteborg Posten kemur fram að eftirlaunaráðið hafi verið stofnað á vegum núverandi ríkisstjórnar Svíþjóðar árið 2011. Því var ætlað að móta tillögur sem tækju mið af því að meðalaldur Svía hækkar stöðugt og að bilið milli þeirra sem eru á eftirlaunum og starfandi fólks minnkar stöðugt. Fram kemur í Göteborg Posten að í núverandi kerfi er mögulegt fyrir fólk að fara á eftirlaun þegar við 55 ára aldurinn. Þessi aldursmörk vill eftirlaunaráðið hækka en ekki kemur fram um hve mörg ár. Skýrsla eftirlaunaráðsins með þessum tillögum og fleirum verður gerð opinber í apríl n.k.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent