Pistorius gæti keppt á HM í Moskvu 28. mars 2013 16:26 Oscar Pistorius. Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Dómari í Suður-Afríku veitti Pistorius ferðafrelsi meðan hann bíður réttarhaldanna á þeim forsendum að hann mætti afla sér tekna eins og aðrir. Umboðsmaður Pistorius, Peet van Zyl, útilokar ekki að Pistorius muni taka þátt á HM í Moskvu en það mót fer fram í ágúst. "Ef hann er í stuði og nær lágmarkinu þá er HM klárlega mót sem við horfum á," sagði Van Zyl. "Það er undir honum komið. Það er eðlilega gríðarleg pressa á honum út af réttarhaldinu og svo er hann enn að syrgja unnustu sína." Pistorius þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef hann ætlar að fara úr landi. Nákvæm ferðatilhögun þarf til að mynda að liggja fyrir að lágmarki viku áður en hann fer. Erlendar Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk í dag leyfi til þess að taka þátt á frjálsíþróttamótum út um allan heim þó svo hann hafi verið kærður fyrir morð í heimalandinu. Réttarhöldin eru ekki hafin. Dómari í Suður-Afríku veitti Pistorius ferðafrelsi meðan hann bíður réttarhaldanna á þeim forsendum að hann mætti afla sér tekna eins og aðrir. Umboðsmaður Pistorius, Peet van Zyl, útilokar ekki að Pistorius muni taka þátt á HM í Moskvu en það mót fer fram í ágúst. "Ef hann er í stuði og nær lágmarkinu þá er HM klárlega mót sem við horfum á," sagði Van Zyl. "Það er undir honum komið. Það er eðlilega gríðarleg pressa á honum út af réttarhaldinu og svo er hann enn að syrgja unnustu sína." Pistorius þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef hann ætlar að fara úr landi. Nákvæm ferðatilhögun þarf til að mynda að liggja fyrir að lágmarki viku áður en hann fer.
Erlendar Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Pistorius frjálst að keppa út um allan heim Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið ákærður fyrir morð á unnustu sinni. Honum er engu að síður frjálst að ferðast út um allan heim og keppa í spretthlaupum. 28. mars 2013 13:17