Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 12:15 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira