Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heimsins 17. maí 2013 07:43 Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Bloomberg fréttaveitunnar yfir helstu milljarðamæringa heimsins mælt í dollurum. Gates hefur ekki verið á toppi þessa lista síðan árið 2007. Mexíkaninn Carlos Slim fellur í annað sætið og ofurfjárfestirinn Warren Buffet er í þriðja sæti. Auður Gates er metinn á 72,7 milljarða dollara eða rúmlega 8.900 milljarða kr. Hann er þar með orðinn rúmlega hálfum milljarði dollara ríkari en Carlos Slim. Á meðan auðæfi Gates hafa aukist um 10 milljarða dollara vegna góðs gengis Microsoft hefur auður Slim minnkað töluvert. Slim hefur byggt auð sinn að stórum hluta á einokun á farsímamarkaðinum í Mexíkó en þing landsins samþykkti nýlega lög sem binda eiga endi á þá einokun. Þeir sem auðgast einna mest á milli ára eru Larry Page og Sergey Brin stofnendur Google en auður þeirra jókst um 22% og eru þeir komnir í 18. og 19. sætið á milljarðamæringalista Bloomberg. Sjá nánar hér. Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Bloomberg fréttaveitunnar yfir helstu milljarðamæringa heimsins mælt í dollurum. Gates hefur ekki verið á toppi þessa lista síðan árið 2007. Mexíkaninn Carlos Slim fellur í annað sætið og ofurfjárfestirinn Warren Buffet er í þriðja sæti. Auður Gates er metinn á 72,7 milljarða dollara eða rúmlega 8.900 milljarða kr. Hann er þar með orðinn rúmlega hálfum milljarði dollara ríkari en Carlos Slim. Á meðan auðæfi Gates hafa aukist um 10 milljarða dollara vegna góðs gengis Microsoft hefur auður Slim minnkað töluvert. Slim hefur byggt auð sinn að stórum hluta á einokun á farsímamarkaðinum í Mexíkó en þing landsins samþykkti nýlega lög sem binda eiga endi á þá einokun. Þeir sem auðgast einna mest á milli ára eru Larry Page og Sergey Brin stofnendur Google en auður þeirra jókst um 22% og eru þeir komnir í 18. og 19. sætið á milljarðamæringalista Bloomberg. Sjá nánar hér.
Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent