Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum 21. maí 2013 12:27 Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi. Netflix Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi.
Netflix Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira