Útsýnisturn King Kong skráður á markað 31. maí 2013 08:53 Eitt þekktasta kennileiti New York borgar, Empire State Building, verður skráð á markað á næstunni. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Raunar átti að skrá þennan skýjakljúf á markað árið 2011 en þau áform voru stöðvuð af minnihluta eigenda hans. Nú hafa hinsvegar 80% eigendanna samþykkt skráninguna. Empire State Building var opnuð almenningi árið 1931 en uppúr miðri síðustu öld var eignarhaldi á skýjakljúfnum skipt upp í 3.300 hluti og var hver þeirra seldur á 10.000 dollara. Í dag er verðmæti hvers hlutar hinsvegar talið nema um 320.000 dollurum. Í heild er verðmæti Empire State Building því um 130 milljarðar kr. Empire State Building er 102 hæðir og var hæsta bygging heimsins á sínum tíma. Eftir að þekkt kvikmynd var frumsýnd skömmu eftir að lokið var við að byggja skýjakljúfinn fékk hann viðurnefnið útsýnisturn King Kong. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eitt þekktasta kennileiti New York borgar, Empire State Building, verður skráð á markað á næstunni. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Raunar átti að skrá þennan skýjakljúf á markað árið 2011 en þau áform voru stöðvuð af minnihluta eigenda hans. Nú hafa hinsvegar 80% eigendanna samþykkt skráninguna. Empire State Building var opnuð almenningi árið 1931 en uppúr miðri síðustu öld var eignarhaldi á skýjakljúfnum skipt upp í 3.300 hluti og var hver þeirra seldur á 10.000 dollara. Í dag er verðmæti hvers hlutar hinsvegar talið nema um 320.000 dollurum. Í heild er verðmæti Empire State Building því um 130 milljarðar kr. Empire State Building er 102 hæðir og var hæsta bygging heimsins á sínum tíma. Eftir að þekkt kvikmynd var frumsýnd skömmu eftir að lokið var við að byggja skýjakljúfinn fékk hann viðurnefnið útsýnisturn King Kong.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira