Árni Finnsson: Skilaboðin að þeim sé skítsama 9. júní 2013 17:08 „Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. Hann sagði fyrst í viðtali við Bændablaðið á dögunum að honum þætti umhverfisráðuneytið óþarft, og hann áréttaði það viðhorf í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Árni segir þessi ummæli sérkennileg, ekki síst í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa báðir sagt að ekki stæði til að leggja ráðuneytið niður þegar það var fellt inn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Árni segir Sigurð Inga þó hafa tekið af öll tvímæli um viðhorf ríkisstjórnar með ummælum sínum í Sprengisandi í morgun, „það stendur ekki til að gera neitt gott í þessum málaflokki,“ segir hann áhyggjufullur. „Skilaboðin núna er að þeim finnist þetta óþarfi,“ segir Árni og bætir við: „Þetta viðhorf er lengst aftur í torfkofana.“ Árni segir að ef málaflokkar eins og hlýnun jarðar, súrnun sjávar, loftmengun og fleira eigi sér enga málsvara innan ríkisstjórnarinnar, „þá er bara verið að gefa þau skilaboð að þeim sé skítsama,“ segir Árni ómyrkur í máli að lokum. Loftslagsmál Tengdar fréttir Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
„Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. Hann sagði fyrst í viðtali við Bændablaðið á dögunum að honum þætti umhverfisráðuneytið óþarft, og hann áréttaði það viðhorf í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Árni segir þessi ummæli sérkennileg, ekki síst í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa báðir sagt að ekki stæði til að leggja ráðuneytið niður þegar það var fellt inn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Árni segir Sigurð Inga þó hafa tekið af öll tvímæli um viðhorf ríkisstjórnar með ummælum sínum í Sprengisandi í morgun, „það stendur ekki til að gera neitt gott í þessum málaflokki,“ segir hann áhyggjufullur. „Skilaboðin núna er að þeim finnist þetta óþarfi,“ segir Árni og bætir við: „Þetta viðhorf er lengst aftur í torfkofana.“ Árni segir að ef málaflokkar eins og hlýnun jarðar, súrnun sjávar, loftmengun og fleira eigi sér enga málsvara innan ríkisstjórnarinnar, „þá er bara verið að gefa þau skilaboð að þeim sé skítsama,“ segir Árni ómyrkur í máli að lokum.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55