Fremsti handboltamaður sögunnar? 16. júní 2013 09:00 Mars 1995 - Íslandsmeistari með Val. Ólafur skoraði átta mörk í fimmta leik Vals og KA um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann 30-27 eftir framlengingu og mikla dramatík. Titillinn var sá þriðji í röð hjá Valsmönnum sem unnu aftur árið eftir. Þá hélt Ólafur í atvinnumennsku. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira
Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira