Aftur hrun á japanska markaðinum 13. júní 2013 07:40 Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. Aðrar helstu vísitölur í Asíu voru einnig í frjálsu falli í nótt. Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um tæp 3% og vísitalan í kauphöllinni í Shanghai lækkaði um 3,5%, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Það sem liggur að baki þessum lækkunum er ótti fjárfesta við að bandaríski seðlabankinn ætli að fara að hætta eða draga úr gífurlegri seðlaprentun sinni, þ.e. draga úr eða hætta kaupum á skuldabréfum. Bankinn hefur keypt skuldabréf fyrir 85 milljarða dollara á mánuði frá því í september s.l. til að kynda undir efnahagsbata í Bandaríkjunum. Lækkunin á Asíumörkuðum kom í kjölfar lækkunar á Wall Street í gærkvöldi. Þá eru rauðar tölur í öllum helstu kauphöllum í Evrópu þessa stundina. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. Aðrar helstu vísitölur í Asíu voru einnig í frjálsu falli í nótt. Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um tæp 3% og vísitalan í kauphöllinni í Shanghai lækkaði um 3,5%, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Það sem liggur að baki þessum lækkunum er ótti fjárfesta við að bandaríski seðlabankinn ætli að fara að hætta eða draga úr gífurlegri seðlaprentun sinni, þ.e. draga úr eða hætta kaupum á skuldabréfum. Bankinn hefur keypt skuldabréf fyrir 85 milljarða dollara á mánuði frá því í september s.l. til að kynda undir efnahagsbata í Bandaríkjunum. Lækkunin á Asíumörkuðum kom í kjölfar lækkunar á Wall Street í gærkvöldi. Þá eru rauðar tölur í öllum helstu kauphöllum í Evrópu þessa stundina.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira