BBC hættir útsendingum í þrívídd Jóhannes Stefánsson skrifar 5. júlí 2013 21:00 Útsendingar í þrívídd hafa ekki átt upp á pallborðið hjá sjónvarpsáhorfendum GETTY Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd. Yfirmaður verkefnisins segir að ekki standi til að hefja útsendingarnar að nýju, endi hafi þjónustan lítið verið notuð af áhorfendum. Þrátt fyrir að um ein og hálf milljón manna hafi yfir að búa sjónvarpi sem geti sýnt þrívíddarmyndir hafi einungis 5% þeirra nýtt sér þjónustuna, sem var undir væntingum. „Ég hef aldrei orðið vör við mikla eftirspurn eftir sjónvarpi í þrívídd hér í landi. Það er nokkur fyrirhöfn að horfa á slíkar útsendingar vegna þess að það þarf að setja á sig sérstök gleraugu svo hægt sé að horfa." Önnur lögmál virðast gilda um kvikmyndahús, sem hafa tekið þrívíddartækninni fagnandi. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd. Yfirmaður verkefnisins segir að ekki standi til að hefja útsendingarnar að nýju, endi hafi þjónustan lítið verið notuð af áhorfendum. Þrátt fyrir að um ein og hálf milljón manna hafi yfir að búa sjónvarpi sem geti sýnt þrívíddarmyndir hafi einungis 5% þeirra nýtt sér þjónustuna, sem var undir væntingum. „Ég hef aldrei orðið vör við mikla eftirspurn eftir sjónvarpi í þrívídd hér í landi. Það er nokkur fyrirhöfn að horfa á slíkar útsendingar vegna þess að það þarf að setja á sig sérstök gleraugu svo hægt sé að horfa." Önnur lögmál virðast gilda um kvikmyndahús, sem hafa tekið þrívíddartækninni fagnandi. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira