Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2013 11:25 Íslenska landsliðið í hestaíþróttum. MYND/Rut Sigurðardóttir Í gær var haldin móttaka fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í sendiherrabústaðnum í Berlín. Tilefnið var Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Sérstakir gestir voru Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff. Sendiherra Íslands í Þýskalandi er Gunnar Snorri Gunnarsson og tók hann á móti gestunum ásamt Helgu Lárusdóttur, sem starfar í sendiráðinu í Berlín. Mótið hefst í dag. Reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótið og hafa um tvö þúsund Íslendingar pantað sér miða. Útsending frá opnunarhátíð mótsins verður í beinni á Vísi og verður mótið allt sýnt á Stöð 2 Sport.Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, skrifar í gestabók íslenska sendiráðsins í Berlín. Á myndinni eru einnig Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, og Helga Lárusdóttir, starfsmaður í sendiráðinu.Rut Sigurðardóttir.Gunnar Snorri og Auður Edda Jökulsdóttir, sendiráðunautur, ásamt forseta ÍslandsRut Sigurðardóttir.Ólafur Ragnar, forseti, og Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður, ásamt þeim Sigurði Ævarssyni og Oddi Hafsteinssyni hjá Landssambandi Hestamannafélaga.Dorrit Moussaieff með tveimur ungum knöpum. Þeir heita Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konráð Valur Sveinsson..Móttakan fór fram í glæsilegum sendiherrabústað Íslands í Berlín.Rut Sigurðardóttir.Sigurbjörn Bárðason og vinkonur.Bergþór Eggertsson er núverandi heimsmeistari..Hinar efnilegu Birgitta Bjarnadóttir og Arna Ýr Guðnadóttir.. .. Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Í gær var haldin móttaka fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í sendiherrabústaðnum í Berlín. Tilefnið var Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Sérstakir gestir voru Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff. Sendiherra Íslands í Þýskalandi er Gunnar Snorri Gunnarsson og tók hann á móti gestunum ásamt Helgu Lárusdóttur, sem starfar í sendiráðinu í Berlín. Mótið hefst í dag. Reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótið og hafa um tvö þúsund Íslendingar pantað sér miða. Útsending frá opnunarhátíð mótsins verður í beinni á Vísi og verður mótið allt sýnt á Stöð 2 Sport.Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, skrifar í gestabók íslenska sendiráðsins í Berlín. Á myndinni eru einnig Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, og Helga Lárusdóttir, starfsmaður í sendiráðinu.Rut Sigurðardóttir.Gunnar Snorri og Auður Edda Jökulsdóttir, sendiráðunautur, ásamt forseta ÍslandsRut Sigurðardóttir.Ólafur Ragnar, forseti, og Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður, ásamt þeim Sigurði Ævarssyni og Oddi Hafsteinssyni hjá Landssambandi Hestamannafélaga.Dorrit Moussaieff með tveimur ungum knöpum. Þeir heita Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konráð Valur Sveinsson..Móttakan fór fram í glæsilegum sendiherrabústað Íslands í Berlín.Rut Sigurðardóttir.Sigurbjörn Bárðason og vinkonur.Bergþór Eggertsson er núverandi heimsmeistari..Hinar efnilegu Birgitta Bjarnadóttir og Arna Ýr Guðnadóttir.. ..
Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum