Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. ágúst 2013 12:15 Leikurinn Candy crush hefur slegið í gegn, nú er jafnvel hægt að kaupa Candy Crush buxur. Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Leikurinn er spilaður yfir 600 milljón sinnum á dag og má ætla að daglega séu tekjur af honum um 75 milljónir íslenskra króna. Það var leikjafyrirtækið King sem gaf leikinn út í mars 2011. Ári síðar, í mars 2012 fór fyrirtækið í samstarf við Facebook og með þeim eiginleikum sem Facebook hefur upp á að bjóða varð hann fljótt vinsælasti leikur sem spilaður er í gegnum samskiptamiðilinn. Leikurinn var gefinn út fyrir iPhone og Android síma síðasta haust og fljótlega var hann kominn með yfir 50 milljónir notenda í hverjum mánuði. Eins og notendur vita þá gengur leikurinn út á að setja þrjá eða fleiri eins nammimola saman í röð og reyna að safna sem flestum stigum í hverju borði. Molarnir eru af ýmsum gerðum, sumir til að tefja fyrir spilaranum á meðan aðrir gefa spilaranum aukastig. Borðin í leiknum eru alls 455 og sífellt bætast við fleiri borð, í símaútgáfuleiksins eru borðin nú 395. Það er ókeypis að spila leikinn og vinir skiptast á að gefa hver öðrum líf til að halda áfram. Einnig er hægt að kaupa sér líf og nammimola sem hjálpa spilaranum áfram og ef miðað er við tekjur af leiknum má ætla að slík kaup séu vinsæl. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. Leikurinn er spilaður yfir 600 milljón sinnum á dag og má ætla að daglega séu tekjur af honum um 75 milljónir íslenskra króna. Það var leikjafyrirtækið King sem gaf leikinn út í mars 2011. Ári síðar, í mars 2012 fór fyrirtækið í samstarf við Facebook og með þeim eiginleikum sem Facebook hefur upp á að bjóða varð hann fljótt vinsælasti leikur sem spilaður er í gegnum samskiptamiðilinn. Leikurinn var gefinn út fyrir iPhone og Android síma síðasta haust og fljótlega var hann kominn með yfir 50 milljónir notenda í hverjum mánuði. Eins og notendur vita þá gengur leikurinn út á að setja þrjá eða fleiri eins nammimola saman í röð og reyna að safna sem flestum stigum í hverju borði. Molarnir eru af ýmsum gerðum, sumir til að tefja fyrir spilaranum á meðan aðrir gefa spilaranum aukastig. Borðin í leiknum eru alls 455 og sífellt bætast við fleiri borð, í símaútgáfuleiksins eru borðin nú 395. Það er ókeypis að spila leikinn og vinir skiptast á að gefa hver öðrum líf til að halda áfram. Einnig er hægt að kaupa sér líf og nammimola sem hjálpa spilaranum áfram og ef miðað er við tekjur af leiknum má ætla að slík kaup séu vinsæl.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira