Peningar bankanna ekki raunverulegir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2013 20:32 Ole Bjerg segir í bók sinni að vondir peningar flæði úr bönkunum á hverjum degi Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira