ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2013 09:06 Helgi Björnsson er flottur hlaupari úr ÍR. Mynd/Heimasíða frjálsíþróttadeildar ÍR Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti