FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 16:45 Julien Gorius fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AFP FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira