Keflvíkingar unnu Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 21:39 Andy Johnston byrjar vel með Keflavíkurliðið. Mynd/Vilhelm Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig
Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira