Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2013 17:05 Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira