Twitter í hlutafjárútboð Elimar Hauksson skrifar 3. október 2013 23:28 Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. mynd/twitter Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram. Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram.
Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira