FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:01 Leikmenn Genk fagna marki. Mynd/NordicPhotos/Getty Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira