Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson skrifar 24. október 2013 14:30 Mynd/ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur ekki verið til hjá félaginu síðan á vorið 2011. Félagið tók þá skynsamlegu ákvörðun í vor 2013 að fara aftur af stað með meistaraflokk kvenna. Liðið ætlar að spila í utandeildinni í 1 ár, en koma svo inn í efstu deild kvenna keppnistímabilið 2014-2015. Þannig að leikmenn hafa eitt ár til þess að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Ég tók þá ákvörðun að ýta þessu verkefni af stað í ár og geri ég það af miklu stolti, þó svo að margir hafi sagt við mig að þetta væri ekki „carrier move“ hjá mér sem þjálfari að fara í utandeild kvenna. Ég aftur á móti sé þarna tækifæri til þess að koma einhverjum bolta af stað sem þarf svo að rúlla næstu árin. Mér finnst það jafnréttismál innan félagsins að leikmenn hvort sem það eru stelpur eða strákar eiga að sjá möguleika á því að þroska sinn leikferil sem meistaraflokksleikmaður hjá sínu uppeldisfélagi. Mig langar að sjá það ef dóttir mín velur að stunda handbolta þá geti hún haft þær fyrirmyndir innan félagsins sem strákarnir í félaginu hafa núna. Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög. Unglingaráð, stjórn og foreldrar eru að leggja mikla vinnu og fjármuni í uppbyggingarstarf og því er það gjörsamlega óþolandi að horfa á eftir leikmönnum fara í önnur félög af því að ÍR hefur ekkert upp á að bjóða þegar yngriflokkum lýkur. Þetta þarf ÍR að stoppa. Við eigum efnilega kvennaflokka og ef við fáum að vera í friði í 3-4 ár fyrir „þessum stóru“ félögum í kringum okkur sem sækjast stöðugt í okkar leikmenn þá tel ég að við getum verið eitt af þessum stóru liðum eftir nokkur ár. En það þarf að vanda til verka á öllum sviðum. Nú í kvöld kl. 18.00 er fyrsti leikur hjá meistaraflokki kvenna á þessu keppnistímabili og fyrsta skrefið í þá átt að endurreisa meistaraflokkinn. Því þætti okkur sem stöndum að þessu vænt um að fá stuðning í verki og mæta á leikinn og svo í framhaldi á leikina. Sjáumst í Austurbergi í kvöld kl. 18.00 Finnbogi Grétar Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur ekki verið til hjá félaginu síðan á vorið 2011. Félagið tók þá skynsamlegu ákvörðun í vor 2013 að fara aftur af stað með meistaraflokk kvenna. Liðið ætlar að spila í utandeildinni í 1 ár, en koma svo inn í efstu deild kvenna keppnistímabilið 2014-2015. Þannig að leikmenn hafa eitt ár til þess að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Ég tók þá ákvörðun að ýta þessu verkefni af stað í ár og geri ég það af miklu stolti, þó svo að margir hafi sagt við mig að þetta væri ekki „carrier move“ hjá mér sem þjálfari að fara í utandeild kvenna. Ég aftur á móti sé þarna tækifæri til þess að koma einhverjum bolta af stað sem þarf svo að rúlla næstu árin. Mér finnst það jafnréttismál innan félagsins að leikmenn hvort sem það eru stelpur eða strákar eiga að sjá möguleika á því að þroska sinn leikferil sem meistaraflokksleikmaður hjá sínu uppeldisfélagi. Mig langar að sjá það ef dóttir mín velur að stunda handbolta þá geti hún haft þær fyrirmyndir innan félagsins sem strákarnir í félaginu hafa núna. Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög. Unglingaráð, stjórn og foreldrar eru að leggja mikla vinnu og fjármuni í uppbyggingarstarf og því er það gjörsamlega óþolandi að horfa á eftir leikmönnum fara í önnur félög af því að ÍR hefur ekkert upp á að bjóða þegar yngriflokkum lýkur. Þetta þarf ÍR að stoppa. Við eigum efnilega kvennaflokka og ef við fáum að vera í friði í 3-4 ár fyrir „þessum stóru“ félögum í kringum okkur sem sækjast stöðugt í okkar leikmenn þá tel ég að við getum verið eitt af þessum stóru liðum eftir nokkur ár. En það þarf að vanda til verka á öllum sviðum. Nú í kvöld kl. 18.00 er fyrsti leikur hjá meistaraflokki kvenna á þessu keppnistímabili og fyrsta skrefið í þá átt að endurreisa meistaraflokkinn. Því þætti okkur sem stöndum að þessu vænt um að fá stuðning í verki og mæta á leikinn og svo í framhaldi á leikina. Sjáumst í Austurbergi í kvöld kl. 18.00 Finnbogi Grétar
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira