Þriðji sigur Snæfellinga í röð - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2013 21:03 Jón Ólafur Jónsson. Mynd/Daníel Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Snæfellsliðið fór alla leið upp í þriðja sætið með þessum sigri en Valsmenn eru áfram á botninum. Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins en Garðbæingar eru í áttunda sæti. Chris Woods átti stórleik og skoraði 42 stig fyrir Val en það dugði ekki Hlíðarendaliðinu sem réðu lítið við leikstjórnda Snæfells, Vance Cooksey. Cooksey var með 38 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar í leiknum í kvöld. Reynsluboltarnir Jón Ólafur Jónsson og Sigurður Þorvaldsson áttu líka góðan leik, Jón Ólafur skoraði 22 stig og Sigurður var með 20 stig en báðir hittu mjög vel. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og 5 stoðsendingar hjá Val og Gunnlaugur Elsusn skoraði 15 stig og tók 5 fráköst á 22 mínútum. Snæfell tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en Ingi Þór Steinþórsson og lærisveinar hans hafa fundið taktinn í síðustu leikjum sínum. Sbæfellsliðið skoraði 38 stig í fyrsta leikhluta og var þá komið tíu stigum yfir. Hólmarar voru síðan 59-43 yfir í hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Snæfell-Valur 107-91 (38-28, 21-15, 19-21, 29-27)Snæfell: Vance Cooksey 38/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 22/5 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Kristján Pétur Andrésson 3.Valur: Chris Woods 40/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 17/5 stoðsendingar, Gunnlaugur H. Elsuson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 9/10 fráköst, Ragnar Gylfason 3, Oddur Ólafsson 3/5 stoðsendingar, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Stjarnan-ÍR 89-61 (25-10, 19-20, 24-16, 21-15)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22/5 stoðsendingar, Matthew James Hairston 18/16 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 17/10 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/12 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst/3 varin skot, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst..ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 11/8 fráköst/5 varin skot, Hjalti Friðriksson 10/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 2/6 fráköst/3 varin skot, Friðrik Hjálmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira