Viðskipti innlent

Aðgerð nær líka til leigjenda

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps um aðgerðir ríkisstjórnar, kynnti aðgerðina.
Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps um aðgerðir ríkisstjórnar, kynnti aðgerðina. Mynd/Daníel
Leigjendur munu geta nýtt skattfrelsi til að byggja upp húsnæðissparnað. Á landinu eru 125 þúsund heimili. 30 þúsund heimili eru á leigumarkaði og munu leigjendur geta, eins og skuldsettir fasteignaeigiendur, nýtt sér skattleysi séreignalífeyrissparnaðar.

Fasteignaeigendur nýta skattleysið við innborgun á höfuðstól en leigjendur geta nýtt skattfrelsi til að byggja upp húsnæðissparnað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×