Getið troðið gagnrýninni þar sem sólin ekki skín 9. desember 2013 07:46 Peyton í kuldanum í gær. Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira