Gaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2013 22:00 Ágúst Angantýsson var flottur í gær. Mynd/Daníel Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val. Dominos-deild karla Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val.
Dominos-deild karla Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira