Róbótar koma pökkum til skila Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2013 09:29 Octocopter, frumgerð Amazon. Mynd/Amazon.com Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn. Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn.
Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent