Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 í beinni á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2013 17:57 Meistaradeildin í hestaíþróttum og 365 miðlar skrifuðu í dag undir samstarfssamning um að Stöð 2 Sport verði með beinar útsendingar frá mótaröð Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum árið 2014. Hér er um að ræða tímamótasamning hvað varðar allan fréttaflutning af keppninni og umfjöllun um hestamennsku. Með samningi þessum er verið að færa hestamennskuna í sjónvarpi og vef upp á nýtt plan þar sem tryggð verða hámarksgæði á útsendingunum. Öll keppnisröðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport sem og í gegnum netið í háskerpugæðum fyrir alla hestaunnendur bæði nær og fjær. Stöð2 Sport mun einnig verða með sérstaka umræðuþætti um keppnisröðina áður en keppnistímabilið 2014 hefst og þá fer einnig fram umræðuþáttur á stöðinni eftir hverja keppni í vetur. Samstarfsamningurinn var undirritaður í dag á Nauthól við Nauthólsvík en eftir undirritun sýndu nokkrir gæðingar listir sínar í snjónum. Á mótaröðinni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum er keppt í fjórgangi, fimmgangi, gæðingafimi, tölti, skeiðgreinum úti, saktaumatölti og skeiði en hún fer fram í Ölfushöllinni. Fyrst verður keppt í fjórgangi 23. janúar næstkomandi. Guðmundur F. Björgvinsson vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2013 með 47,5 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Top Reiter/Ármóts sigraði liðakeppnina og var einnig valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum.Hér er hægt að fá upplýsingar um keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel Hestar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum og 365 miðlar skrifuðu í dag undir samstarfssamning um að Stöð 2 Sport verði með beinar útsendingar frá mótaröð Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum árið 2014. Hér er um að ræða tímamótasamning hvað varðar allan fréttaflutning af keppninni og umfjöllun um hestamennsku. Með samningi þessum er verið að færa hestamennskuna í sjónvarpi og vef upp á nýtt plan þar sem tryggð verða hámarksgæði á útsendingunum. Öll keppnisröðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport sem og í gegnum netið í háskerpugæðum fyrir alla hestaunnendur bæði nær og fjær. Stöð2 Sport mun einnig verða með sérstaka umræðuþætti um keppnisröðina áður en keppnistímabilið 2014 hefst og þá fer einnig fram umræðuþáttur á stöðinni eftir hverja keppni í vetur. Samstarfsamningurinn var undirritaður í dag á Nauthól við Nauthólsvík en eftir undirritun sýndu nokkrir gæðingar listir sínar í snjónum. Á mótaröðinni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum er keppt í fjórgangi, fimmgangi, gæðingafimi, tölti, skeiðgreinum úti, saktaumatölti og skeiði en hún fer fram í Ölfushöllinni. Fyrst verður keppt í fjórgangi 23. janúar næstkomandi. Guðmundur F. Björgvinsson vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2013 með 47,5 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Top Reiter/Ármóts sigraði liðakeppnina og var einnig valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum.Hér er hægt að fá upplýsingar um keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel
Hestar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira