Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. desember 2013 09:16 Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. mynd/AFP Instagram kynnti í gær nýja þjónustu fyrir notendur. Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Nýi möguleikinn sem nefnist Instagram Direct gerir noetndum kleift að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum til allt að 15 manns í einu. Frá þessu er meðal annars sagt frá á Time. Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. Sendandi og viðtakendur myndanna geta skipst á skilaboðum fyrir neðan myndina og eins og á Facebook sést þegar og hvenær viðtakandinn opnar skilaboðin. Með þessum nýja möguleika má segja að Insagram sé farið í beina samkeppni við Snapchat. En ólíkt Snapchat skilaboðunum munu Instagram myndirnar ekki hverfa eftir nokkrar sekúndur. Það er talið að Instagram muni síðar bæta við möguleikum eins og að teikna eða skrifa inn á myndir sem eru sendar eins og nú er hægt að gera á Snapchat. Það verður þó ekki hægt að senda hverjum sem er myndir og myndbönd heldur geta aðeins vinir sent hver öðrum. Það er því óþarfi að hafa áhyggjur af klúrum myndum frá ókunnugu fólki. Instagram er nú í eigu Facebook sem keypti fyrirtækið í apríl síðastliðnum fyrir um 127 milljarða króna. Instagram fór upphaflega í lofið í október 2010 og var hugsað fyrir iPhone en síðar Android síma. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hét því við kaupin að Instagram yrði áfram þróað þannig að fleiri gætu notað það. Þetta þykir eðlileg og skynsamlega framvinda hjá Instagram en með tilkomu Snapchat urðu myndir og myndbönd í einkaskilaboðum ansi vinsæl. Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Instagram kynnti í gær nýja þjónustu fyrir notendur. Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Nýi möguleikinn sem nefnist Instagram Direct gerir noetndum kleift að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum til allt að 15 manns í einu. Frá þessu er meðal annars sagt frá á Time. Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. Sendandi og viðtakendur myndanna geta skipst á skilaboðum fyrir neðan myndina og eins og á Facebook sést þegar og hvenær viðtakandinn opnar skilaboðin. Með þessum nýja möguleika má segja að Insagram sé farið í beina samkeppni við Snapchat. En ólíkt Snapchat skilaboðunum munu Instagram myndirnar ekki hverfa eftir nokkrar sekúndur. Það er talið að Instagram muni síðar bæta við möguleikum eins og að teikna eða skrifa inn á myndir sem eru sendar eins og nú er hægt að gera á Snapchat. Það verður þó ekki hægt að senda hverjum sem er myndir og myndbönd heldur geta aðeins vinir sent hver öðrum. Það er því óþarfi að hafa áhyggjur af klúrum myndum frá ókunnugu fólki. Instagram er nú í eigu Facebook sem keypti fyrirtækið í apríl síðastliðnum fyrir um 127 milljarða króna. Instagram fór upphaflega í lofið í október 2010 og var hugsað fyrir iPhone en síðar Android síma. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hét því við kaupin að Instagram yrði áfram þróað þannig að fleiri gætu notað það. Þetta þykir eðlileg og skynsamlega framvinda hjá Instagram en með tilkomu Snapchat urðu myndir og myndbönd í einkaskilaboðum ansi vinsæl.
Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent