Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2013 00:01 David James Mynd/Daníel Þrjú íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópudeild UEFA í kvöld og öll eiga þau heimaleik. KR, Breiðablik og ÍBV mæta öll liðum þar sem sigur er nauðsynlegur ætli liðin sér að komast áfram í aðra umferð. Takist liðunum að vinna þessa þrjá leiki í kvöld gera þau 4. júlí að einstökum degi í sögu íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum. Tveir sigrar myndu einnig þýða að tæplega 23 ára bið væri á enda eftir tveimur heimasigrum í Evrópukeppni á sama degi, eða síðan KA og Fram fögnuðu bæði sigrum 19. september 1990. Breiðablik mætir FC Santa Coloma frá Andorra, sem endaði í öðru sæti í sinni deild á síðasta tímabili. Santa Coloma er sjöunda árið í röð í Evrópukeppni en hefur ekki unnið Evrópuleik síðan 2007 og er búið að tapa öllum sex útileikjum sínum á þessum tíma með markatölunni 5-19. KR mætir Glentoran FC frá Norður-Írlandi, sem endaði í 4. sæti í sinni deild á síðasta tímabili en komst í Evrópudeildina þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn. Bæði liðin unnu því bikarinn á síðasta tímabili. ÍBV mætir HB Tórshavn frá Færeyjum, sem varð í 3. sæti í færeysku deildinni á síðustu leiktíð. HB er eins og er með sjö stiga forskot í deildinni heima fyrir. Með liðinu leika meðal annars Símun Samuelsen (Keflavík), Fróði Benjaminsen (Fram) og Christian Mouritsen (Valur), sem allir hafa spilað í íslensku úrvalsdeildinni. Eyjamenn hafa unnið heimaleiki sína í Evrópukeppninni undanfarin tvö ár en féllu í bæði skiptin naumlega úr keppni. Leikir KR (KR-völlur) og Breiðabliks (Kópavogsvöllur) hefjast klukkan 19.15 en leikur ÍBV (Hásteinsvöllur) verður ekki flautaður á fyrr en 19.30. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Þrjú íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópudeild UEFA í kvöld og öll eiga þau heimaleik. KR, Breiðablik og ÍBV mæta öll liðum þar sem sigur er nauðsynlegur ætli liðin sér að komast áfram í aðra umferð. Takist liðunum að vinna þessa þrjá leiki í kvöld gera þau 4. júlí að einstökum degi í sögu íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum. Tveir sigrar myndu einnig þýða að tæplega 23 ára bið væri á enda eftir tveimur heimasigrum í Evrópukeppni á sama degi, eða síðan KA og Fram fögnuðu bæði sigrum 19. september 1990. Breiðablik mætir FC Santa Coloma frá Andorra, sem endaði í öðru sæti í sinni deild á síðasta tímabili. Santa Coloma er sjöunda árið í röð í Evrópukeppni en hefur ekki unnið Evrópuleik síðan 2007 og er búið að tapa öllum sex útileikjum sínum á þessum tíma með markatölunni 5-19. KR mætir Glentoran FC frá Norður-Írlandi, sem endaði í 4. sæti í sinni deild á síðasta tímabili en komst í Evrópudeildina þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn. Bæði liðin unnu því bikarinn á síðasta tímabili. ÍBV mætir HB Tórshavn frá Færeyjum, sem varð í 3. sæti í færeysku deildinni á síðustu leiktíð. HB er eins og er með sjö stiga forskot í deildinni heima fyrir. Með liðinu leika meðal annars Símun Samuelsen (Keflavík), Fróði Benjaminsen (Fram) og Christian Mouritsen (Valur), sem allir hafa spilað í íslensku úrvalsdeildinni. Eyjamenn hafa unnið heimaleiki sína í Evrópukeppninni undanfarin tvö ár en féllu í bæði skiptin naumlega úr keppni. Leikir KR (KR-völlur) og Breiðabliks (Kópavogsvöllur) hefjast klukkan 19.15 en leikur ÍBV (Hásteinsvöllur) verður ekki flautaður á fyrr en 19.30.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn