Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Leyndarmálum sjóbirtingsins ljóstrað upp Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Leyndarmálum sjóbirtingsins ljóstrað upp Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði