Aðgerð óumflýjanleg ef sprauturnar virka ekki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2013 06:45 Rakel er uppalin í Garðabænum og er lykilmaður liðsins. Fréttablaðið/Stefán Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. Rakel kennir sér meins í hægri öxlinni og spilaði ekkert í öruggum sigri á FH í síðustu viku. „Skotöxlin hefur verið að angra mig í byrjun tímabils,“ segir Rakel Dögg. Meiðslin eiga sér forsögu en hún þurfti að gangast undir uppskurð á sömu öxl árið 2006. „Um leið og verkirnir koma hef ég verið að hvíla og haldið þessu í lágmarki,“ segir Rakel sem vonast til þess að sleppa við aðgerð. „Það á að reyna að sprauta mig til þess að hjálpa til við batann,“ segir Garðbæingurinn. Um mikla blóðtöku er að ræða enda Rakel landsliðskona sem getur spilað hvort sem er stöðu leikstjórnanda eða vinstri skyttu. Stjarnan ætlar sér stóra hluti í vetur og hefur unnið sigur í fyrstu tveimur leikjum liðsins. „Ef sprauturnar virka ekki held ég að aðgerð sé óumflýjanleg.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. Rakel kennir sér meins í hægri öxlinni og spilaði ekkert í öruggum sigri á FH í síðustu viku. „Skotöxlin hefur verið að angra mig í byrjun tímabils,“ segir Rakel Dögg. Meiðslin eiga sér forsögu en hún þurfti að gangast undir uppskurð á sömu öxl árið 2006. „Um leið og verkirnir koma hef ég verið að hvíla og haldið þessu í lágmarki,“ segir Rakel sem vonast til þess að sleppa við aðgerð. „Það á að reyna að sprauta mig til þess að hjálpa til við batann,“ segir Garðbæingurinn. Um mikla blóðtöku er að ræða enda Rakel landsliðskona sem getur spilað hvort sem er stöðu leikstjórnanda eða vinstri skyttu. Stjarnan ætlar sér stóra hluti í vetur og hefur unnið sigur í fyrstu tveimur leikjum liðsins. „Ef sprauturnar virka ekki held ég að aðgerð sé óumflýjanleg.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira