Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Brjánn Jónasson skrifar 7. nóvember 2013 06:45 Stangveiði hér á landi veltir um 20 milljörðum króna á ári. Fréttablaðið/Vilhelm Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti. Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Umhverfisvæn skot í Vesturröst Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Áfram mokveiði í Eystri Rangá Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði
Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti.
Stangveiði Mest lesið Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Umhverfisvæn skot í Vesturröst Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Blómlegt vetrarstarf hjá SVAK Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Áfram mokveiði í Eystri Rangá Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði