Áríðandi skilaboð til ferðamanna! Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar 10. desember 2013 06:00 Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt og afhenda það þeim sem leita til Heilsugæslunnar áður en þeir leggja í ferðalög til fjarlægra landa s.s. til Asíu. Á hinni hlið póstkortsins er eftirfarandi texti:Ágæti ferðamaður,Víða geta ferðamenn átt von á að vera boðið kynlíf meðbarni. Jafnvel þótt barnið hafi frumkvæði að samskiptunumeða samþykki þátttöku er ávallt um kynferðisofbeldi gegnbarninu að ræða.Öll heimsins börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi,svo sem þátttöku í hvers konar kynferðislegum athöfnum,vændi eða klámi. Börn eru einstaklingar undir 18 ára aldri.Samkvæmt íslenskum lögum geta þeir sem verða uppvísiraf kynferðislegu samneyti við barn í öðru landi, veriðdæmdir fyrir það á Íslandi, þótt slíkt sé ekki ólöglegt ílandinu þar sem brotið er framið.Tilkynntu til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu efþú hefur grun um að barn sé beitt kynferðisofbeldi. Þannigleggur þú þitt af mörkum til að vernda barnið gegn ofbeldinuog koma því til hjálpar. Með dreifingu póstkortsins vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli ferðamanna á því að vegna fátæktar og erfiðra aðstæðna, leiðast 1-2 milljónir barna í heiminum út í vændi á hverju ári og eru þau gjarnan fórnarlömb mansals. Þau eru í raun beitt kynferðisofbeldi gegn gjaldi, til dæmis af ferðamönnum. Þeir ferðamenn sem borga börnum fyrir kynlíf, þ.e. fyrir að fá að beita þau ofbeldi, eru að nýta sér neyð barnanna. Flestir ferðamannanna eru frá Evrópu og Bandaríkjunum og ferðast gjarnan til landa þar sem börn búa við fátækt og erfiðar aðstæður. Mikilvægt er að ferðamenn átti sig á því að einstaklingar teljast börn til 18 ára aldurs. Barnaheill hvetja því ferðamenn að líta ekki undan ef þeir sjá einhvers konar kynferðisleg samskipti fullorðins einstaklings við barn, heldur tilkynna það til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu. Einnig er hægt að tilkynna í gegn um ábendingalínu Barnaheilla - Save the Children á Íslandihttps://www.barnaheill.is/TilkynnaologlegtefniReportillegalcontent/. Heilsugæslustöðvar og aðrir aðilar geta pantað póstkortin með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is eða hringja í síma 5535900. Verum ábyrgir ferðamenn og líðum ekki að börn séu beitt ofbeldi af hálfu ferðamanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt og afhenda það þeim sem leita til Heilsugæslunnar áður en þeir leggja í ferðalög til fjarlægra landa s.s. til Asíu. Á hinni hlið póstkortsins er eftirfarandi texti:Ágæti ferðamaður,Víða geta ferðamenn átt von á að vera boðið kynlíf meðbarni. Jafnvel þótt barnið hafi frumkvæði að samskiptunumeða samþykki þátttöku er ávallt um kynferðisofbeldi gegnbarninu að ræða.Öll heimsins börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi,svo sem þátttöku í hvers konar kynferðislegum athöfnum,vændi eða klámi. Börn eru einstaklingar undir 18 ára aldri.Samkvæmt íslenskum lögum geta þeir sem verða uppvísiraf kynferðislegu samneyti við barn í öðru landi, veriðdæmdir fyrir það á Íslandi, þótt slíkt sé ekki ólöglegt ílandinu þar sem brotið er framið.Tilkynntu til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu efþú hefur grun um að barn sé beitt kynferðisofbeldi. Þannigleggur þú þitt af mörkum til að vernda barnið gegn ofbeldinuog koma því til hjálpar. Með dreifingu póstkortsins vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli ferðamanna á því að vegna fátæktar og erfiðra aðstæðna, leiðast 1-2 milljónir barna í heiminum út í vændi á hverju ári og eru þau gjarnan fórnarlömb mansals. Þau eru í raun beitt kynferðisofbeldi gegn gjaldi, til dæmis af ferðamönnum. Þeir ferðamenn sem borga börnum fyrir kynlíf, þ.e. fyrir að fá að beita þau ofbeldi, eru að nýta sér neyð barnanna. Flestir ferðamannanna eru frá Evrópu og Bandaríkjunum og ferðast gjarnan til landa þar sem börn búa við fátækt og erfiðar aðstæður. Mikilvægt er að ferðamenn átti sig á því að einstaklingar teljast börn til 18 ára aldurs. Barnaheill hvetja því ferðamenn að líta ekki undan ef þeir sjá einhvers konar kynferðisleg samskipti fullorðins einstaklings við barn, heldur tilkynna það til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu. Einnig er hægt að tilkynna í gegn um ábendingalínu Barnaheilla - Save the Children á Íslandihttps://www.barnaheill.is/TilkynnaologlegtefniReportillegalcontent/. Heilsugæslustöðvar og aðrir aðilar geta pantað póstkortin með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is eða hringja í síma 5535900. Verum ábyrgir ferðamenn og líðum ekki að börn séu beitt ofbeldi af hálfu ferðamanna.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar