Stjarnan endaði sigurgöngu Þórsara - úrslit kvöldsins í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 21:06 Vísis/Valli Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Þórsliðið byrjaði vel og var 31-23 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn unnu sig hinsvegar inn í leikinn, minnkuðu muninn í fjögur stig fyrir hálfleik, 48-52, og voru síðan sterkari á afar spennandi lokakafla. Fimm leikmenn Stjörnunnar skoruðu 13 stig að meira í leiknum þar brutu þrír þeirra (Matthew James Hairtson, Dagur Kár Jónsson og Justin Shouse) tuttugu stiga múrinn. KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun. Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 13. umferð Dominos-deildar karla:Stjarnan-Þór Þ. 97-95 (23-31, 25-21, 26-22, 23-21)Stjarnan: Justin Shouse 23/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20/7 stoðsendingar, Matthew James Hairston 20/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 2, Sæmundur Valdimarsson 2.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 24/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 3.Snæfell-Skallagrímur 84-98 (18-30, 23-22, 17-24, 26-22)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 26/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Cohn III 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 11/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Stefán Karel Torfason 2.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 49/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 30, Egill Egilsson 4/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Trausti Eiríksson 3/7 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar.Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1.Vísis/ValliVísis/ValliVísis/Valli Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51 KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Þórsliðið byrjaði vel og var 31-23 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn unnu sig hinsvegar inn í leikinn, minnkuðu muninn í fjögur stig fyrir hálfleik, 48-52, og voru síðan sterkari á afar spennandi lokakafla. Fimm leikmenn Stjörnunnar skoruðu 13 stig að meira í leiknum þar brutu þrír þeirra (Matthew James Hairtson, Dagur Kár Jónsson og Justin Shouse) tuttugu stiga múrinn. KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun. Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 13. umferð Dominos-deildar karla:Stjarnan-Þór Þ. 97-95 (23-31, 25-21, 26-22, 23-21)Stjarnan: Justin Shouse 23/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20/7 stoðsendingar, Matthew James Hairston 20/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 2, Sæmundur Valdimarsson 2.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 24/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 3.Snæfell-Skallagrímur 84-98 (18-30, 23-22, 17-24, 26-22)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 26/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Cohn III 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 11/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Stefán Karel Torfason 2.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 49/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 30, Egill Egilsson 4/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Trausti Eiríksson 3/7 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar.Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1.Vísis/ValliVísis/ValliVísis/Valli
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51 KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01
Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51
KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55