Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. janúar 2014 13:08 Hafþór Júlíus fer með hlutverk The Mountain. Í stiklunni sjást einnig leikkonurnar Rose Leslie, sem fer með hlutverk Ygritte og Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, úr tökunum hér á landi. Vísir/Getty Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44
Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57
Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00