Robbi öfundar mig af gráa hárinu Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 11. janúar 2014 14:02 Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. "Ertu að bögga blaðamanninn? Ertu ekki að reyna að bögga mig," sagði Snorri Steinn léttur er hann sá tilburði félagans sem tókst nú ekki að koma ofanrituðum úr jafnvægi. "Fíflalætin eru af hinu góða svo lengi sem menn halda einbeitingu þegar út í leikinn er komið. Samband okkar herbergisfélaganna verður bara betra og betra. Annars værum við löngu hættir." Snorri Steinn spilar með danska félaginu GOG og kann því vel við sig í Danmörku. "Það er gaman að spila hérna í Danmörku en ég hefði persónulega kosið alla hina leikstaðina fram yfir þennan. Það er létt yfir öllum enn sem komið er," segir Snorri en strákarnir í liðinu eru ekki beint himinlifandi með hótelið sitt. "Það er ekki beint í EM-standard. Því var logið að það væri fjögurra stjörnu. Það er ekki séns. Robbi segir að þetta sé heimavist en við lifum það af." Snorri er aðeins farinn að grána í vöngum og segir að Róbert, sem er tískulögga, sé ánægður með breytingarnar á hárinu. "Hann kann vel við þetta og öfundar mig. Þetta er betra en að vera sköllóttur. Þetta er gangur lífsins og ég tek þessu með jafnargeði."Viðtalið við Snorra Stein má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Það var létt yfir herbergisfélögunum Snorra Steini Guðjónssyni og Róberti Gunnarssyni eftir æfingu landsliðsins í Gigantium-höllinni í Álaborg í dag. Róbert gerði sitt besta til þess að trufla blaðamann í viðtalinu og skaut sér inn í viðtalið en vildi þó ekki vera með. "Ertu að bögga blaðamanninn? Ertu ekki að reyna að bögga mig," sagði Snorri Steinn léttur er hann sá tilburði félagans sem tókst nú ekki að koma ofanrituðum úr jafnvægi. "Fíflalætin eru af hinu góða svo lengi sem menn halda einbeitingu þegar út í leikinn er komið. Samband okkar herbergisfélaganna verður bara betra og betra. Annars værum við löngu hættir." Snorri Steinn spilar með danska félaginu GOG og kann því vel við sig í Danmörku. "Það er gaman að spila hérna í Danmörku en ég hefði persónulega kosið alla hina leikstaðina fram yfir þennan. Það er létt yfir öllum enn sem komið er," segir Snorri en strákarnir í liðinu eru ekki beint himinlifandi með hótelið sitt. "Það er ekki beint í EM-standard. Því var logið að það væri fjögurra stjörnu. Það er ekki séns. Robbi segir að þetta sé heimavist en við lifum það af." Snorri er aðeins farinn að grána í vöngum og segir að Róbert, sem er tískulögga, sé ánægður með breytingarnar á hárinu. "Hann kann vel við þetta og öfundar mig. Þetta er betra en að vera sköllóttur. Þetta er gangur lífsins og ég tek þessu með jafnargeði."Viðtalið við Snorra Stein má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira