KR-ingar láta Leake fara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 22:47 Terry Leake. Vísir/Valli Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við bandaríska leikmanninn Terry Leake Jr. Það staðfestir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, við Karfan.is. Leake var látinn fara frá ÍR fyrr á tímabilinu en KR-ingar ákváðu að fá hann til reynslu. Hann spilaði sex leiki með KR-ingum fyrir áramót og var yfirleitt fyrsti eða annar maður inn af bekknum. Forsvarsmenn í Vesturbænum lögðust undir feld í kringum jólin og veltu fyrir sér hvort þeir ættu að semja við kappann eða leita annað. Fór svo að samið var við Leake. „Terry hefur smellpassað inn í liðið og er orðinn mikilvægur hluti af sterkri liðsheild sem getur fleytt KR liðinu langt í vetur,“ sagði í tilkynningu frá KR-ingum þann 6. janúar. Síðan eru liðnir nítján dagar. KR-ingar töpuðu fyrsta deildarleiknum eftir áramót gegn Grindavík. Á eftir fylgdu tæpir sigrar á ÍR og Snæfelli en KR tapaði ekki deildarleik fyrir áramót. Leake var óvænt í byrjunarliði KR gegn Snæfelli á fimmtudaginn en Darri Hilmarsson var frá keppni vegna veikinda. Óvíst er hvort KR-ingar verði komnir með nýjan Bandaríkjamann fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Finnur Freyr segir í samtali við Karfan.is að liðið sé í leit að stærri leikmanni í baráttuna undir körfunni. Leake skoraði 15,8 stig og tók 5,6 fráköst að meðaltali í níu leikjum sínum með þeim svörtu og hvítu. Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við bandaríska leikmanninn Terry Leake Jr. Það staðfestir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, við Karfan.is. Leake var látinn fara frá ÍR fyrr á tímabilinu en KR-ingar ákváðu að fá hann til reynslu. Hann spilaði sex leiki með KR-ingum fyrir áramót og var yfirleitt fyrsti eða annar maður inn af bekknum. Forsvarsmenn í Vesturbænum lögðust undir feld í kringum jólin og veltu fyrir sér hvort þeir ættu að semja við kappann eða leita annað. Fór svo að samið var við Leake. „Terry hefur smellpassað inn í liðið og er orðinn mikilvægur hluti af sterkri liðsheild sem getur fleytt KR liðinu langt í vetur,“ sagði í tilkynningu frá KR-ingum þann 6. janúar. Síðan eru liðnir nítján dagar. KR-ingar töpuðu fyrsta deildarleiknum eftir áramót gegn Grindavík. Á eftir fylgdu tæpir sigrar á ÍR og Snæfelli en KR tapaði ekki deildarleik fyrir áramót. Leake var óvænt í byrjunarliði KR gegn Snæfelli á fimmtudaginn en Darri Hilmarsson var frá keppni vegna veikinda. Óvíst er hvort KR-ingar verði komnir með nýjan Bandaríkjamann fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Finnur Freyr segir í samtali við Karfan.is að liðið sé í leit að stærri leikmanni í baráttuna undir körfunni. Leake skoraði 15,8 stig og tók 5,6 fráköst að meðaltali í níu leikjum sínum með þeim svörtu og hvítu.
Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti