Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 16:51 Eiríkur Helgason hress og í bakgrunni má sjá stökkið glæsilega norðan heiða. Mynd/Skjáskot/Daníel Magnússon Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar. Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar.
Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira