Ginobili með snyrtilegan klobba Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 09:33 Kevin Durant. Vísir/AFP Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann sinn þriðja sigur í röð þegar Sacramento mætti í heimsókn. Durant, sem margir telja einn allra besta leikmann deildarinnar, skoraði 54 í síðasta leik Oklahoma og var enn á ný í banastuði.Michael Malone, þjálfari Sacramento, hafði sagt engar líkur á að Durant myndi endurtaka leikinn frá því gegn Golden State Warriors á föstudagskvöldið. Það skipti engu máli því Durant og félagar höfðu 108-93 sigur. Þá átti Durant níu stoðsendingar. Mörg flott tilþrif sáust í leikjunum fimm sem fram fóru í gærkvöldi og má sjá þau fimm bestu hér að neðan. Klobbi Manu Ginobili með San Antonio Spurs gegn Milwaukee Bucks vakti verðskuldaða athygli.Rajon Rondo minnti á sig með flottri frammistöðu með Boston gegn Orlando en það dugði ekki til í 93-91. Stuðningsmenn Boston geta þó fagnað endurkomu Rondo sem ætti að virka sem góð vítamínssprauta á þá grænklæddu.Úrslit næturinnar Toronto Raptors 106-112 Los Angeles LakersOrlando Magic 93-91 Boston CelticsOklahoma City Thunder 108-93 Sacramento KingsSan Antonio Spurs 110-82 Milwaukee BucksPhoenix Suns 11-103 Denver Nuggets Körfubolti NBA Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann sinn þriðja sigur í röð þegar Sacramento mætti í heimsókn. Durant, sem margir telja einn allra besta leikmann deildarinnar, skoraði 54 í síðasta leik Oklahoma og var enn á ný í banastuði.Michael Malone, þjálfari Sacramento, hafði sagt engar líkur á að Durant myndi endurtaka leikinn frá því gegn Golden State Warriors á föstudagskvöldið. Það skipti engu máli því Durant og félagar höfðu 108-93 sigur. Þá átti Durant níu stoðsendingar. Mörg flott tilþrif sáust í leikjunum fimm sem fram fóru í gærkvöldi og má sjá þau fimm bestu hér að neðan. Klobbi Manu Ginobili með San Antonio Spurs gegn Milwaukee Bucks vakti verðskuldaða athygli.Rajon Rondo minnti á sig með flottri frammistöðu með Boston gegn Orlando en það dugði ekki til í 93-91. Stuðningsmenn Boston geta þó fagnað endurkomu Rondo sem ætti að virka sem góð vítamínssprauta á þá grænklæddu.Úrslit næturinnar Toronto Raptors 106-112 Los Angeles LakersOrlando Magic 93-91 Boston CelticsOklahoma City Thunder 108-93 Sacramento KingsSan Antonio Spurs 110-82 Milwaukee BucksPhoenix Suns 11-103 Denver Nuggets
Körfubolti NBA Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira