Björndalen jafnaði met Dæhlie Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 16:42 Björndalen fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. Björndalen vann sigur í 10 km skíðaskotfimi á leikunum í Sotsjí í dag en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur gull í greininni. Það gerði hann áður á leikunum í Nagano árið 1998 og í Salt Lake City 2002. Alls hefur Björndalen unnið sex gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og ein bronsverðlaun á fimm mismunandi Vetrarólympíuleikum. Dæhli vann á sínum tíma átta gull- og fjögur silfurverðlaun á sínum ferli en hann keppti þó aðeins á þremur leikum - öllum á tíunda áratug síðustu aldar. Austurríkismaðurinn Dominik Landertinger varð annar í dag og Jaroslav Soukup þriðji. Sigurvegarar á síðustu tveimur heimsmeistaramótum, þeir Emil Hegle Svendsen frá Noregi og Frakkinn Martin Fourcade, komust ekki á pall í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Sjá meira
Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. Björndalen vann sigur í 10 km skíðaskotfimi á leikunum í Sotsjí í dag en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur gull í greininni. Það gerði hann áður á leikunum í Nagano árið 1998 og í Salt Lake City 2002. Alls hefur Björndalen unnið sex gullverðlaun, fimm silfurverðlaun og ein bronsverðlaun á fimm mismunandi Vetrarólympíuleikum. Dæhli vann á sínum tíma átta gull- og fjögur silfurverðlaun á sínum ferli en hann keppti þó aðeins á þremur leikum - öllum á tíunda áratug síðustu aldar. Austurríkismaðurinn Dominik Landertinger varð annar í dag og Jaroslav Soukup þriðji. Sigurvegarar á síðustu tveimur heimsmeistaramótum, þeir Emil Hegle Svendsen frá Noregi og Frakkinn Martin Fourcade, komust ekki á pall í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Sjá meira