Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 09:47 Blaðamenn hafa verið duglegir að segja frá slæmum aðbúnaði í Sotsjí. Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira