Pútín róar hlébarðaunga Bjarki Ármannsson skrifar 4. febrúar 2014 21:47 Pútín og hinn skeinuhætti Grom í mestu makindum. Vísir/AFP „Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
„Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira