Helga María náði öðru sæti í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 20:31 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/SKÍ Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig frábærlega á stórsvigsmóti í Norefjell í dag en hún náði þá öðru sætinu. Helga María er í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi þar sem hún keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi. Helga María fékk 28.23 FIS punkta fyrir frammistöðu sína og bætti sig mikið enda var hún með 39.22 FIS punkta á heimslistanum fyrir mótið. Það er best að vera með sem lægst FIS-stig. Hin norska Anna Kristin Lysdahl vann mótið en hún var 48 hundraðshlutum úr sekúndu á undan Helgu Maríu. Helga María var eini keppendinn utan Noregs meðal þeirra tíu efstu. Þrjár aðrar íslenskar stúlkur tóku þátt á mótinu í Norefjell í dag. Unglingaliðsstúlkan Thelma Rut Jóhannsdóttir endaði í tólfta sæti, Auður Brynja Sölvadóttir varð í 15.sæti og Rannveig Jónsdóttir endaði í 16.sæti. Þetta er annað silfur Helgu Maríu Vilhjálmsdóttur á FIS-móti á tímabilinu en hún varð einnig í 2. sæti á stórsvigsmóti í Trysilí desember. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig frábærlega á stórsvigsmóti í Norefjell í dag en hún náði þá öðru sætinu. Helga María er í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi þar sem hún keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi. Helga María fékk 28.23 FIS punkta fyrir frammistöðu sína og bætti sig mikið enda var hún með 39.22 FIS punkta á heimslistanum fyrir mótið. Það er best að vera með sem lægst FIS-stig. Hin norska Anna Kristin Lysdahl vann mótið en hún var 48 hundraðshlutum úr sekúndu á undan Helgu Maríu. Helga María var eini keppendinn utan Noregs meðal þeirra tíu efstu. Þrjár aðrar íslenskar stúlkur tóku þátt á mótinu í Norefjell í dag. Unglingaliðsstúlkan Thelma Rut Jóhannsdóttir endaði í tólfta sæti, Auður Brynja Sölvadóttir varð í 15.sæti og Rannveig Jónsdóttir endaði í 16.sæti. Þetta er annað silfur Helgu Maríu Vilhjálmsdóttur á FIS-móti á tímabilinu en hún varð einnig í 2. sæti á stórsvigsmóti í Trysilí desember.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira